Fara í efni

Nýríki Nonni á Götupartý

Númerro Únó kynnir með stolti hljómsveitina Nýríka Nonna sem er kröftugt og hresst band sem spilar hrátt frumsamið pönk/rokk með beittri ádeilu á samfélagið. Þeir gáfu nýverið út plötuna För sem hefur vakið athygli og góðar undirtektir.  

Nýríki Nonni ber af í hæfileikum og sviðsframkomu og má því enginn láta þá framhjá sér fara. Þeir eru "noisy but nice one." 

Frábær endir á árgangagöngunni og gleður alla aldurshópa. 

Platan þeirra För er á Spotify og verður til sölu á staðnum.

 

Deila þessum viðburði