Fara í efni

Opið hús hjá Drífu keramik

Drífa verður með sölusýningu og segir frá vinnsluferlinu frá leirklumpi í fullunninn einstakan hlut, bæði listmuni en þó ekki síður nytjahluti sem fólk er með hjá sér og hefur gagn og gaman af í hinu daglega lífi. 

Sýningin opnar miðvikudaginn 31. ágúst.

 

Deila þessum viðburði