Fara í efni

Opið hús hjá Frímúrurum í Reykjanesbæ

 Í tilefni af 100 ára afmæli frímúrarastarfs á Íslandi verður opið hús í Frímúrarahúsinu að Bakkastíg 16, Njarðvík, á Ljósanótt, laugardaginn 7. september.
Húsið verður opið frá klukkan 10:00 – 14:00 og geta gestir þá kynnt sér starfsemi Frímúrarareglunnar, skoðað húsakynni hennar, rætt við Reglubræður og vonandi orðið margs vísari um frímúrarastarfið

Deila þessum viðburði

Svipaðir viðburðir

5. september - 22. nóvember
kl. 20:00-00:59
Hafnsrgata 2 A
2.- 6. september
Reykjanesbær