Fara í efni

Opið hús hjá Verma

Við opnum dyrnar á lagernum okkar fimmtudagskvöldið 1.september. Góð stemning og léttar veitingar.

Verma er netverslun og heildsala í Reykjanesbæ. Vörumerkin okkar eru valin af kostgæfni og einkennast af gæðum og fallegri hönnun. Við leggjum áherslu á sjálfbærni og umhverfisvitund og ber vöruúrvalið okkar merki um það.

Verið hjartanlega velkomin í heimsókn.

Stemningin byrjar klukkan 17. 

Deila þessum viðburði