Fara í efni

Opið hús Sálarrannsóknarfélags Suðurnesja

Í boði verður að skoða sig um, þiggja kaffisopa og kleinu. Hægt að skrá sig í 15 mínútna tíma í spámiðlun hjá hinum ýmsu miðlum eða í heilun. Kr. 1.500 hver tími, enginn posi á staðnum. Gallerí Skart verður einnig á staðnum, með skart og saltlampa.

Allir velkomnir!

Ertu búin(n) að líka við okkur á Facebook? Ef þú vilt fylgjast með hvenær og hvað við erum að gera - þá endilega finndu okkur þar :)

Deila þessum viðburði

Svipaðir viðburðir

2.- 6. september
Reykjanesbær