miðvikudagur 31. ágúst
Hjallavegur 2, Ytri-Njarðvík, Reykjanesbær, Iceland
Slökkviliðsminjasafnið segir sögu slökkviliðsmanna frá upphafi á Íslandi.
Á safninu eru bílar þar á meðal stærsti slökkvibíll í heimi ásamt dælum og öðrum búnaði sem slökkviliðsmenn hafa notað í gegnum tíðina eða allt frá 18 öld.
Allir hjartanlega velkomnir.