Fara í efni

Opnun listsýninga um allan bæ

Ávallt er mikið um dýrðir seinnipart fimmtudags og fram á kvöld þegar listsýningar opna hver á fætur annarri víðs vegar um bæinn. Mikil stemning skapast í bænum á þessu kvöldi, verslanir eru með góð tilboð og heimamenn og þeirra gestir flykkjast á sýningarnar og eiga saman frábæra kvöldstund. Sýningarnar standa svo opnar fram á sunnudag.

Deila þessum viðburði

Svipaðir viðburðir

1.- 4. september
Grófin 2, Reykjanesbær, Iceland
1.- 4. september
Fishershús, Hafnargata 2
1.- 4. september
Hafnargata 50 Reykjanesbææ
fimmtudagur 1. september
kl. 18:00-20:00
Duus Safnahús, Duusgötu 2-8
laugardagur 3. september
Duustún
3.- 4. september
kl. 13:00-17:00
Njarðarbraut