Fara í efni

Opnun Ljósanætursýninga í Duus safnahúsum

Margir byrja þátttöku í Ljósanótt með stæl með því að drekka í sig menninguna á opnun sýninga Listasafns Reykjanesbæjar og Byggðasafns Reykjanesbæjar í Duus Safnahúsum á fimmtudegi Ljósanætur. Í framhaldi tekur fólk rúntinn upp alla Hafnargötu og skoðar fjölbreyttar sýningar í fjölbreyttum sýningarrýmum. Ekki missa af þessu.

 

Deila þessum viðburði

Svipaðir viðburðir

1.- 4. september
Grófin 2, Reykjanesbær, Iceland
1.- 4. september
Fishershús, Hafnargata 2
1.- 4. september
Hafnargata 50 Reykjanesbææ
fimmtudagur 1. september
kl. 17:00-22:00
Hafnargata
laugardagur 3. september
Duustún
3.- 4. september
kl. 13:00-17:00
Njarðarbraut