Fara í efni

Pakkið í Pakkhúsinu - Vinnustofu opnun

Vinnustofu vinir Svarta Pakkhússins skella upp í fjölbreytta myndlista- og höggmynda sýningu að Hafnargötu 2A.

Gallerý opnar fimmtudaginn 1. september klukkan 18:00

Pakkið í Pakkhúsinu eru: 

Ásdís Friðriks 
Bjarnveig Björns 
Bragi Einars
Halla Harðar
María Björns 
Jói Maríusar
Jóhann Ö Steinsson
Seweryn Chwala 
 
Deila þessum viðburði