Fara í efni

Partý Bingó með Siggu Kling!

Við hjá The Bridge Restaurant & Bar og Courtyard by Marriott ætlum að halda Partý Bingó með Siggu Kling á föstudeginum Ljósanæturhelgina, DJ Bassi Kling mun halda tónlistinni gangandi á meðan. Sigga mun byrja kvöldið klukkan 21:00 þannig við mælum með að fólk mæti tímanlega! Takmörkuð sæti í boði.

Tilboð á barnum allt kvöldið!
Hægt verður að panta smárétti inní salinn
Bingóspjaldið er á 1.000 ISK
Veglegir vinningar í boði 
Skutla verður á staðnum frá 23:00-00:30 sem skutlar ykkur niðrí bæ
 
Sjáumst BINGÓ hress 

 

Deila þessum viðburði