Fara í efni

Pétur Jóhann óhæfur

ARG viðburðir kynna með stolti:
PÉTUR JÓHANN ÓHÆFUR 
Brandarabúntið Pétur Jóhann ætlar að koma sterkur inn á árinu 2021 með sprenghlægilega sýningu og glænýtt efni 
Sýningin PÉTUR JÓHANN ÓHÆFUR er 2 klst. uppistandssýning samin af Pétri sjálfum og er sjálfstætt framhald sýningarinnar PÉTUR JÓHANN ÓHEFLAÐUR sem fór sigurför um landið fyrir nokkrum árum 
Það er ekki á hverjum degi sem að þessi fáránlega fyndni og prýðisgóði piltur er með uppistand opið öllum. Það er því um að gera að nýta þetta einstaka tækifæri til að sjá Pétur Jóhann live
Pétur er, eins og alþjóð veit, gríðarlega skemmtilegur og eftirsóttur uppistandari. Þar að auki hefur hann unnið marga stóra sigra í kvikmyndum og sjónvarpi 
Sérstakt forsölutilboð verður á fyrstu 100 miðunum, þeir verða seldir með 1.000 kr afslætti.
Forsölutilboðið verður AÐEINS í Gallerí Keflavík á Hafnargötu 32 og hefst föst 6. ágúst kl 12:00.
Almenn miðasala hefst svo mánudaginn 9. ágúst og verður inn á www.tix.is 
3.990 kr í forsölu
4.990 kr almennt miðaverð
Aðeins 450 miðar í boði
 
 
Deila þessum viðburði

Svipaðir viðburðir

1.- 4. september
Grófin 2, Reykjanesbær, Iceland
1.- 4. september
Fishershús, Hafnargata 2
1.- 4. september
Hafnargata 50 Reykjanesbææ
fimmtudagur 1. september
kl. 17:00-22:00
Hafnargata
fimmtudagur 1. september
kl. 18:00-20:00
Duus Safnahús, Duusgötu 2-8
laugardagur 3. september
Duustún
3.- 4. september
kl. 13:00-17:00
Njarðarbraut