Fara í efni

Plastlaus september

Á ljósnótt verða aðstandendur Plastlauss september með kynningarbás í Fischershúsi og opnar hann kl.18.00 fimmtudaginn 5. september. Meðlimir Plastlauss september verða á staðnum til kl. 21.00 á fimmtudeginum og frá 12.00 - 18.00 á laugardeginum. Þar verður hægt að koma í spjall og kynna sér um hvað átakið snýst og fá hugmyndir hvernig hægt er að taka þátt. Einnig verða til sýnis nokkrar vörur sem geta komið í staðinn fyrir plastið.

Verið velkomin í spjall.
Opið: Fimmtudaginn 5. sept 18.00-21.00
Föstudagur 6. sept. 13:00-20:00
Laugard. 7. sept. 13.00-18:00
Sunnud. 8. sept 13.00-17.00

Deila þessum viðburði

Svipaðir viðburðir

2.- 6. september
Reykjanesbær