Fara í efni

SajaArts - Skófir og lyng

Áslaug Saja Davíðsdóttir textílhönnuður og listamaður hjá SajaArts kynnir nýja línu af töskum, klútum og treflum. Mynstrin eru innblásin af skófum og lyngi íslenskrar náttúru.

Einnig verða til sölu fjölbreytt myndverk, kort, leðurtöskur og mýs eftir Áslaugu Saju. Velkomin!

Deila þessum viðburði