Fara í efni

Sápugallerí

Sápan og Soap Viking hafa nú stundað húðvænt handverk í 10 ár og bjóða af því tilefni gestum á Ljósanótt að skoða nýtt sápugallerí, vinnustofu og verslun að Brekkustíg 41 í Reykjanesbæ.
Opið fyrir gesti: fimmtudag frá kl. 11 til 17, föstudag frá kl. 11 til 22 og laugardag frá kl. 11 til 16. 

Deila þessum viðburði

Svipaðir viðburðir

2.- 6. september
Reykjanesbær