Fara í efni

Sigga Kling á KEF restaurant - Live Music – VALDÍS

Ofurstjarnan Sigga Kling mætir á KEF restaurant með gleðina og sinn einstaka húmor og spáir fyrir gestum veitingastaðarins frá kl 18:00 - 19:00 og aftur kl 20:00 - 21:00 föstudaginn 6. september.

Við verðum með einstök verð í gangi á sérstökum Ljósanæturmatseðli á KEF restaurant. Þú getur annað hvort bara labbað inn eða bókað borð með fyrirvara á www.dineout.is

Ef þú ert í stuði fyrir góðan kúluís þá mun Valdís mæta með ísbílinn sinn með frábært úrval. Endilega mætið með börnin!

Tónlistardúóið Kristján og Sísí mæta og halda uppi stuðinu með lifandi tónlist fyrir gesti frá kl 19:00.

Við verðum með útitjald yfir pallinum til að búa til skemmtilega útistemningu og svo verða frábærð verð á drykkjum alla ljósanæturhátíðina.

 

Hlökkum til að sjá ykkur!

 

Borðið þitt er tilbúið

- KEF restaurant, Hótel Keflavík

Deila þessum viðburði