Fara í efni

Skessukatlar

SKESSUKATLAR
Ljósmyndasýning Hjálmars Árnasonar

Skessukatlar myndast í ám með hringiðum.  Katlarnir geta tekið á sig ótrúlegustu myndir. Þessir eru allir á um 20 fermetra svæði við Flekkudalsá í Dölum.  Allar myndirnar teknar á um einni klukkustund. Þakkir til Oddgeirs Karlssonar fyrir góð ráð. Sýningin er í Bátasal Duus Safnahúsa.

Opið:
Fimmtudagur 18-21
Föstudagur 12-18
Laugardagur 12-18
Sunnudagur 12-18

Deila þessum viðburði