Fara í efni

Skoppa og Skrítla í Stapa

Á laugardagsmorgni er yngsta kynslóðin kát og hress og tilbúin í daginn. Þær Skoppa og Skrítla eru líka ofurspenntar fyrir Ljósanótt og taka á móti börnunum með sínu einstaka viðmóti sem vart þarf að kynna. Við bjóðum börnin velkomin á barnaskemmtun í Stapa. Aðgangur er ókeypis.

Deila þessum viðburði