Fara í efni

Sprite Zero Klan á H30 Ljósanótt

Northern Events og H30 kynna

Þetta kvöld verða tveir salir, öðrum megin verður Silent Disco með húsplötusnúðum H30club og í hinum salnum verður
Sprite Zero Klan. húsið opnar kl 00:00.

Piltarnir í Sprite Zero Klan eru þekktir fyrir fjölmörg af helstu stuð-lögum landsins síðustu 2 árin. Þar má nefna Lundinn í Dalnum, Þetta er Rán, Næsta & Manstu ekki eftir mér (REMIX).

Að þessu sinni reiða þeir fram sitt allra besta efni, bæði gamalt og nýtt, í nafni fjölbreytileikans.

DJ NOKTO spilar svo inní nóttina.

Deila þessum viðburði