Fara í efni

Stanslaus veisla alla Ljósanæturhelgina á Library Bistro/bar

Glæsilegur Ljósanæturseðill alla helgina

HIgh Tea frá kl 14:00 - 17.00

Súpuhlaðborð Laugardaginn 7. sept frá kl 11:30 - 14.00. 

Tríóið Delizie Italiane leikur á veitingastaðnum Library Bistro/Bar á Park laugardaginn 7.september kl:19:00. 

Tríóið, sem er skipað þeim Leone Tinganelli, Jóni Elvari Hafsteinssyni og Jóni Rafnssyni, er þekkt fyrir ljúfa ítalska stemmningu og þarf nú varla að minnast á að tónlist þeirra passar sérlega vel við mat og drykk. 

Sérstakur gestur þeirra þetta kvöld verður tenórsöngvarinn Gissur Páll Gissurarson.

Þeir félagar hefja leik kl.19.00.

Sjá Ljósanætur matseðil á https://www.facebook.com/librarybistro/ 

Borðapantanir í síma 421 5220.

Deila þessum viðburði