Fara í efni

Steikarhlaðborð

Hið árlega steikarhlaðborð á Ránni verður haldið föstudag og laugardag á milli kl. 17:30 - 21:30. Tilvalið að seðja svangan maga áður en dansað er fram á rauða nótt.

Taktu frá borð tímanlega í síma 421 4601. 

Deila þessum viðburði

Svipaðir viðburðir

5. september - 22. nóvember
kl. 20:00-00:59
Hafnsrgata 2 A