Fara í efni

Sterkasti maður Suðurnesja 2019

Vegna veðurs hefur verið tekin ákvörðun um að fresta Sterkasta manni Suðurnesja til sunnudagsins 8. september og hefst viðburðurinn kl.14.

Hver stendur uppi sem sterkasti maður Suðurnesja 2019? Keppnin fer fram á túninu milli Hafnargötu og Ægisgötu á hátíðarsvæðinu og hvetjum við bæði kvenmenn og karlmenn til þess að taka þátt! Skráning fer fram á facebook síðu Massa, Lyftingafélagi UMFN. 

Deila þessum viðburði

Svipaðir viðburðir

2.- 6. september
Reykjanesbær