Fara í efni

Stórball Stjórnarinnar

Stjórnin heldur stórdansleik á Ránni Laugardagskvöldið 7. september. Öll vinsælustu lögin, gömul sem ný verða flutt. Fyllum húsið og byggjum upp hina einu sönnu sveitaballastemningu.

Deila þessum viðburði