Fara í efni

Stórtónleikar á aðalsviði

Stórtónleikar á aðalsviði Ljósanætur 

Í tilefni af 20 ára afmæli Ljósanætur verður blásið til stórglæsilegrar tónlistarveislu á stóra sviði hátíðarinnar laugardagskvöldið 7. september.  

Fram koma margir af fremstu tónlistarmönnum landsins:  

Kl. 20:30  Emmsjé Gauti & Aron Can
Kl. 21:00  Stuðlabandið ásamt góðum gestum: Jóhanna Guðrún, Jón Jósep Snæbjörnsson, Salka Sól og Sverrir Bergmann 
Kl. 22:30  Bjartasta flugeldasýning landsins lýsir upp Ljósanótt
Kl. 22:40  Herra Hnetusmjör

 

 

 

Deila þessum viðburði