Fara í efni

Stuðlabandið ásamt frábærum gestum á stórtónleikum Ljósanætur

Stuðlabandið slær rækilega í gegn hvar sem það kemur fram. Nú fá gestir Ljósanætur að upplifa stemninguna þegar Stuðlabandið mætir til Reykjanesbæjar. Með þeim í för verða gestir sem eru ekki af verri endanum en það eru þau Jóhanna Guðrún, Jón Jósep Snæbjörnsson, Salka Sól og Sverrir Bergmann. Þetta verður hörku stuð!

Deila þessum viðburði