Fara í efni

Stuðlabandið ásamt frábærum gestum á stórtónleikum Ljósanætur

Stuðlabandið slær rækilega í gegn hvar sem það kemur fram. Nú fá gestir Ljósanætur að upplifa stemninguna þegar Stuðlabandið mætir til Reykjanesbæjar. Með þeim í för verða gestir sem eru ekki af verri endanum en það eru þau Jóhanna Guðrún, Jón Jósep Snæbjörnsson, Salka Sól og Sverrir Bergmann. Þetta verður hörku stuð!

Deila þessum viðburði

Svipaðir viðburðir

5. september - 22. nóvember
kl. 20:00-00:59
Hafnsrgata 2 A