Fara í efni

Sundlaugarteiti fyrir 5. - 7. bekk í Sundmiðstöðinni!

Sundmiðstöð Reykjanesbæjar býður öllum krökkum í 5.-7. bekk í sundlaugarteiti í tilefni Ljósanætur fimmtudaginn 5. september frá kl. 19.00 – 21.00. Það verður DJ á staðnum sem sér um að halda uppi dúndur stemningu í lauginni. Allir að mæta og hafa gaman.

Deila þessum viðburði