Fara í efni

Svo margt fallegt á Ljósanótt. Opin vinnustofa

Stína Sæm tekur vel á móti gestum á opinni vinnustofu/verslun í gamla bænum í Keflavík.

Svo margt fallegt býður upp á allt sem þarf til að gera gömul húsgögn að nýju djásni, bæði málningarvörurnar og fræðslu og námskeið.

Deila þessum viðburði