Fara í efni

Syngjum saman með Guðrúnu Árnýju

Gestir okkar hafa tekið því fagnandi frá lokum heimsfaraldurs þegar við hófum upp raust okkar saman og sungum saman með Guðrúnu Árnýju. Við getum ekki hugsað okkur betri viðburð saman með kunnulegum og nýjum gestum okkar til þess að hefja Ljósanótt 2022 nema á þessum nótum.

Við óskum því eftir að sem flest mæti til okkar til þess að syngja inn Ljósanóttina með Guðrúnu Árnýju. Þau skynsömu bóka borð hjá okkur og eru tímanleg í því!

Happy Hour er alla daga milli 15 og 19, líka á Ljósanótt.

www.librarybistro.is/boka

Deila þessum viðburði