Fara í efni

Syngjandi sveifla í Duus Safnahúsum

Duushúsin iða af lífi alla Ljósanæturhátíðina með fjölbreyttum sýningum og uppákomum. Nýir tónleikar hefjast á hálftímafresti allan laugardaginn og þar koma fram okkar glæsilegu menningarhópar, kórar og söngsveitir. 

  • kl. 14:30  Bátasalur   Félag harmonikuunnenda
  • kl. 15:00  Bíósalur      Sönghópur Suðurnesja
  • kl. 15:30  Bátasalur    Söngsveitin Víkingar
  • kl. 16:00  Bíósalur       Kvennakór Suðurnesja
  • kl. 16:30  Bátasalur    Karlakór Keflavíkur
  • kl. 17:00  Bíósalur       Fiðlarinn á þakinu
Deila þessum viðburði