Fara í efni

Taylors Tivoli

Taylors Tivoli ferðast um landið og er með tæki sem henta aldrinum 0-100 ára þar sem markmiðið er að hafa eitthvað í boði fyrir alla.

Taylors Tivoli hefur ferðast um Ísland frá árinu 1990 með tæki frá Bretlandi til að skemmta Íslendingum yfir sumartímann.
Við hlökkum til að sjá ykkur í ár líkt og fyrri ár og vonumst til að halda í hefðina á komandi árum.

Sjáumst á Ljósanótt við Duusgötu!

Deila þessum viðburði