Fara í efni

Töframaðurinn Einar Mikael stýrir fjölskyldudagskrá á útisviði

14:45 Einar Mikael töframaður heilsar gestum og kynnir dagskrá. 
15:00 ClubDub, sem slegið hafa rækilega í gegn m.a. með lögunum Clubbed up og Aquaman
15:30  Töfrasýning Einars Mikael og Íslandsmet í töfrabrögðum sett
16:00  Leikhópurinn Lotta sem er alltaf jafn frábær
16:30  Danskompaní, sem náði frábærum árangri á Dance World Cup í sumar
16:45  Taekwondo deild Keflavíkur setur á svið magnaða sýningu

 Auk þessa verður eftirtalin dagskrá í boði fyrir börnin á hátíðarsvæði:

  • 14 - 17 Skessan í hellinum býður í lummur.
  • 14 - 17 Pop-up leikvöllur Smástundar á grasbalanum við Svarta pakkhús / Fischershús. Bláu kubbarnir eru ótrúleg leikföng sem leysa sköpunarkraft barnsins úr læðingi. Börn fá tækifæri til þess að skapa það sem þeim dettur í hug, möguleikarnir eru endalausir! Þau fá mikla útrás fyrir hreyfiþörf og fjölmörg tækifæri til að hugsa út fyrir rammann. 
  • 14:30 - 15:45 Húlladúllan við gaflinn á Duus Safnahúsum. Húlladúllan elskar að húlla! Hún verður með skemmtilega sýningu og kennir stórum sem smáum sirkuslistir og gerir frábæra húllahringi.

 

Deila þessum viðburði

Svipaðir viðburðir

miðvikudagur 4. september
kl. 16:30-17:30
Skrúðgarðurinn við Suðurgötu
miðvikudagur 4. september
kl. 19:30-21:00
Hótel Keflavík
fimmtudagur 5. september
kl. 13:00-14:00
fimmtudagur 5. september
kl. 17:00-19:00
Aðstaða skotdeildarinnar, Sundmiðstöðin Keflavík
fimmtudagur 5. september
kl. 18:00-19:00
KEF restaurant, Hótel Keflavík, Vatnsnesvegur 12, 230 Keflavík
fimmtudagur 5. september
kl. 19:00-21:00
Sundmiðstöð Reykjanesbæjar við Sunnubraut
fimmtudagur 5. september
kl. 21:00-23:00
Stapi, Hljómahöll
föstudagur 6. september
kl. 17:00-19:00
Hringbraut, 230, Vogar, Reykjanesbær, Reykjanes
föstudagur 6. september
kl. 17:00-19:00
Hafnargata 88
föstudagur 6. september
kl. 17:00-17:40
Bakkavegur 18, 230, Keflavík, Reykjanesbær, Reykjanes
laugardagur 7. september
kl. 10:30-11:30
Stapi, Hljómahöll
laugardagur 7. september
kl. 10:30-12:00
Íþróttaakademían, fyrirlestrarsalur, Afreksbraut
laugardagur 7. september
kl. 11:00-16:00
Grindavík, Grindavíkurbær, Reykjanes
laugardagur 7. september
kl. 14:30-16:30
Hafnargata 88
laugardagur 7. september
kl. 15:00-15:30
Hafnargata
laugardagur 7. september
kl. 15:00-15:30
Hafnargatan
sunnudagur 8. september
kl. 07:00-15:00
Garður, Sveitarfélagið Garður, Reykjanes