Fara í efni

Tónarósir

Gospeltríóið Tónarósir tekur lög úr öllum áttum og gerir þau að sínum með einstökum hætti. Dæmi um lög sem þau taka eru Circle of Life úr Lion King, Kvæðið um fuglana eftir Atla Heimi Sveinsson, Still Loving You með Scorpions og You Say með Lauren Daigle.

Tónarósir samanstendur af Ólöfu, Rafni og Steinunni. 

Deila þessum viðburði