Fara í efni

Trúbadorinn Guðlaugur Ómar á KEF

Trúbadorinn Guðlaugur Ómar mun halda uppi stemningunni á glænýja útipallinum okkar Sunny KEF frá kl 20:00 fimmtudagskvöldið 1. september.

Geggjuð stemning og girnilegur BOMBAY kokteilaseðill í boði.

 

Deila þessum viðburði