Fara í efni

Umhverfisviðurkenningar Umhverfis- og skipulagsráðs Reykjanesbæjar

Umhverfis- og skipulagsráð Reykjanesbæjar afhendir umhverfisviðurkenningar til íbúa sem eru til fyrirmyndar í umhverfismálum og hafa með verkum sínum fegrað umhverfi bæjarins. Afhendingin fer fram að lokinni opinni söngstund í Ráðhúsi Reykjanesbæjar.

Deila þessum viðburði