Fara í efni

Upphaf - Árstíðaljóð

Upphaf – Árstíðaljóð

Þann 5. september næstkomandi klukkan 16.00 í Bókasafni Reykjanesbæjar mun Gunnhildur Þórðardóttir myndlistamaður lesa upp úr óútkominni ljóðabók sinni Upphaf – Árstíðaljóð. Bókin er fimmta ljóðabókin sem Gunnhildur gefur út.

Í boði verður kaffi og konfekt að loknum upplestri.

Deila þessum viðburði

Svipaðir viðburðir

5. september - 22. nóvember
kl. 20:00-00:59
Hafnsrgata 2 A
2.- 6. september
Reykjanesbær