Fara í efni

Úr öllum áttum - Tolli

Tolli opnar sýningu sína "Úr öllum áttum"  á Ljósanótt og mun hann þá sýna verk úr ýmsum áttum, bæði abstrakt og fígúratíf.
Margir þekkja Tolla sem landslags málara en á þessari sýningu mun Tolli sýna bæði goðsagnakennd verk, abstrakt, portret af Buddha og landslagsverk.

Allt eru þetta olíuverk máluð á striga og eru verkin öll máluð á síðustu tveimur árum.

Dj Yamaho spilar laugardaginn 3.september kl. 21:00-23:00

Deila þessum viðburði