Strætó, rafhlaupahjól, stæði fyrir húsbíla og ferðavagna, hátíðarkort o.fl.
Allar helstu upplýsingar tengdar hátíðinni má finna hér. Má þar nefna upplýsingar um bílastæði, salerni, lokanir gatna, samgöngur og margt fleira.
Dagskráliði Ljósanætur má finna hér.
Hátíðarkort
Hægt er að skoða hátíðarkort Ljósanætur hér en þar koma fram allar helstu upplýsingar
Stæði fyrir húsbíla og ferðavagna
Hægt verður að leggja ferðavögnum og húsbílum við Smábátahöfnina í Gróf. Þar verður boðið upp á rafmagn og salerni. Einnig er hægt að leggja á Fokkunni við hús Sýslumannsins á Suðurnesjum og á grasbletti við Hringbraut/Vesturbraut. Þar er þó engin þjónusta, hvorki rafmagn né salerni. Upplýsingar um verð má finna hér.
Ljósanæturstrætó
Allar upplýsingar um innanbæjarstrætó má finna hér.
Allar upplýsingar um utanbæjarstrætó má finna hér og á straeto.is
Rafhlaupahjól - Hopp
Hraði verður takmarkaður á hátíðarsvæðinu ásamt því að sérstök afsláttarsvæði verða við Ránargötu og Slippfélagið. Nánar um það hér.
Gleðilega Ljósanótt - með ljós í hjarta!






