Dagskrá í framhaldi af árgangagöngu
Í framhaldi af árgangagöngu tekur við dagskrá á aðalsviði.
Dagskrá:
Stórsveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar tekur á móti göngunni
Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri býður gesti velkomna
Heimsmeistarar heiðraðir
Sverrir Bergmann og Halldór Gunnar halda uppi stuðinu
Listflug yfir sjó við aðalsviðið
Dagsetning og tími
Laugardagurinn 7. september
14:00 - 15:00
Staðsetning
Hátíðarsvæði við Hafnargötu, Reykjanesbær, 230