Stórtónleikar á aðalsviði
Ljósanótt nær hápunkti sínum á stórtónleikum á aðalsviði á laugardagskvöldi Ljósanætur.
Kynnir kvöldsins er Hulda G. Geirsdóttir.
20:00 Væb
20:30 Valdimar
21:10 Stuðlabandið, Sigga Beinteins & GDRN
22:00 Flugeldasýning
22:05 Auddi og Steindi
22:30 Dagskrá lokið.
Tímaseningar eru birtar með fyrirvara um seinkanir og aðrar breytingar
Dagsetning og tími
Laugardagurinn 6. september
20:00 - 22:30
Staðsetning
Hafnargata, Reykjanesbær, 230