Tónleikar á Kjötsúpusviðinu
Það verður boðið upp á sannkallaða tónlistarveislu fyrir framan Tjarnargötu 12.
Skólamatur býður í súpu frá kl. 18-20.
Dagskrá á sviði:
Skólamatarlestin
DansKompaní
Heiðrun heimsmeistara
Ungleikhúsið
Sverrir Bergmann og Halldór Gunnar
Helgi Björnsson
Nostalgía
Kynnir: Arnór Sindri Sölvason
Dagsetning og tími
Föstudagurinn 5. september
18:00 - 20:00
Staðsetning
Skrúðgarðurinn í Keflavík við Tjarnargötu