new_icons

Bjartasta flugeldasýning landsins í boði GTS

Ljósanótt nær sannkölluðum hápunkti þegar flugeldar lýsa upp næturhimininn á laugardagskvöldi Ljósanætur. 

Strax að sýningunni lokinni verða ljósin á berginu kveikt sem lýsa okkur í gegnum vetrarskammdegið.


Tónlistardagskrá heldur svo áfram að flugeldasýningu lokinni. 

Það er Björgunarsveitin Suðurnes að vanda sem sér um framkvæmd sýningarinnar en í ár er hún í boði GTS ehf.

Dagsetning og tími

Laugardagurinn 6. september
22:00-22:05

Staðsetning

Hafnargata, Reykjanesbær, 230

Aðrir viðburðir