new_icons

Árgangagangan mínus 20

Árgangagangan verður að sjálfsögðu á sínum stað í ár enda einn af hápunktum hátíðarinnar.


Líkt og áður færist mætingarstaður í gönguna niður um 20 húsnúmer, til dæmis sá sem er fæddur árið 1950 mætir nú við Hafnargötu 30.  


Árgangur ´01 og yngri hittast við 88 húsið. 


Gangan endar við aðalsviðið þar sem fram kemur Stórsveit Karenar Sturlaugsson. Kjartan Már, bæjarsjóri flytur íbúum kveðju og Listflugmaðurinn Snorri Bjarni Jónsson sýnir listir sýnar fyrir ofan aðalsviðið.

Dagsetning og tími

Laugardagurinn 6. september
13:30 - 14:30

Staðsetning

Hafnargata, Reykjanesbær, 230

Aðrir viðburðir