Ókeypis barnadagskrá
Boðið verður upp á fjölbreytta barnadagskrá í Skrúðgarðinum í Keflavík.
Öll dagskrá í garðinum verður börnum að kostnaðarlausu.
Birt með fyrirvara um að veðrið verði gott :)
- Leiksýningin Bangsímon í skrúðgarði á föstudegi
- Leikhópurinn Lotta á laugardagsmorgni
- Ókeypis hoppukastalaland á laugardegi og sunnudegi
- Skynjunarleikir, litríkar blöðru og sápukúlur á laugardegi
- Tufti á hátíðarsvæðinu á laugardegi
- Hestateyming í skrúðgarði á laugardegi
- Veltibílinn við skrúðgarðinn á laugardegi
- Andlitsmálning í skrúðgarði á laugardegi
Dagsetning og tími
Föstudagurinn 6. september
16:30 - 21:00
Laugardagurinn 7. september
10:30 - 17:00
Sunnudagurinn 8. september
13:00-17:00
Staðsetning
Skrúðgarðurinn í Keflavík við Tjarnargötu