Söngleikjatónleikar
Listahópurinn Vókall og Leikfélag Keflavíkur sameina krafta sína og bjóða upp á einstaka söngleikjatónleika með söngvum, dönsum og lifandi hljómsveit.
Það verða flutt bæði klassísk og vel þekkt söngleikjalög ásamt nýjum og spennandi lögum.
Miðasala: https://tix.is/event/19481/songleikjatonleikar
Dagsetning og tími
22:00 - 23:30