new_icons

Skynjunarleikir, litríkar blöðrur og sápukúlur

Heimur skilningavitana mun opnast fyrir þau yngstu á Ljósanótt, skynjunarbraut úr ýmsum efnum og áferð. 

Börnin geta orðið smá skítug í skynjunarbrautinni. 


Einnig verða sápukúlur, andlitsmálning, blöðrur og fleira sem veður leyfir. 

Dagsetning og tími

Laugardagurinn 6. september
13:00 - 16:00

Staðsetning

Skrúðgarðurinn í Keflavík, 230 Reykjanesbær

Flokkar

Skrúðgarðurinn

Aðrir viðburðir