Viðburðir

new_icons
Umhverfisviðurkenningar Reykjanesbæjar

Umhverfis- og skipulagsráð veitir árlega viðurkenningar í umhverfismálum og hvetur alla íbúa og fyrirtæki til þess að leggja sitt að mörkum þegar kemur að umhverfismálum og snyrtilegri ásýnd sveitarfélagsins. Íbúum gafst kostur á að tilnefnda þá sem þeim þykir skara framúr og voru tilnefningar í ár fjölmargar og virkilega úr vöndu að velja.

Í nefndinni í ár voru þau Jóhann Gunnar Sigmarsson og Sigrún Inga Ævarsdóttir. Þeim til halds og traust voru þær Margrét Lilja Margeirsdóttir og Berglind Ásgeirsdóttir, starfsmenn umhverfis og skipulagssviðs.

Dagsetning og tími

Fimmtudagurinn 31. ágúst
12:00 - 12:15

Staðsetning

Tjarnargata 12, Reykjanesbær, 230

Aðrir viðburðir

Share by: