Listasýning Hæfó
Við á Hæfingarstöðinni höfum verið að gera hin ýmsu listaverk síðustu mánuði og ætlum að skella í sýningu um Ljósanótt sem við munum svo ljúka með opnu húsi á föstudeginum frá kl. 14-16 þar sem einnig verður garnskiptimarkaður.
Dagsetning og tími
Fimmtudagurinn 5. september
08:00 - 16:00
Föstudagurinn 6. september
08:00 - 16:00
Staðsetning
Keilisbraut 755, Reykjanesbær, 262