Allt að gerast á Park Inn by Radisson
Rífandi stemning og stuð alla ljósanæturhelgina á Park Inn by Radisson. Hjá okkur verður fjölbreyttur hópur listamanna, hönnuða og frumkvöðla.
Má þar nefna:
Anna Marta & Lovísa - Ferskar vörur úr náttúrlegum hráefnum
GeoSilica Iceland (5. – 7. Sept)
Irmilín
Katrín Þórey - Gullsmiður
Páll Andrés - Kynnir bókina Viskustykki
Taramar húðvörur (5. og 7. sept)
TÍRA reflective accessories
Föstudaginn 6. sept kl: 15 - 18 Hraðskákmót.
Know Comment tónlistaratriði fimmtudag kl: 19:00
Tríóið Delizie Italiane (ítalskt góðgæti) leikur fyrir gesti á Library Bistro/bar föstudag og laugardag frá kl. 19.00 til 22.00
Dagsetning og tími
Fimmtudagurinn 5. september
17:00 - 22:00
Föstudagurinn 6. september
15:00 - 19:00
Laugardagurinn 7. september
13:00 - 19:00
Sunnudagurinn 8. september
13:00 - 16:00
Staðsetning
Hafnargata 57, Keflavik, 230