Oddgeir & Sossa / Ljósmyndarinn & Málarinn
Náttúra Reykjanessins er einstök
Oddgeir og Sossa hafa hér fangað sérkenni Suðurnesja/Reykjanessins í sitthvorn miðilinn, með áherslu á liti og fjölbreytileika umhverfisins út frá sitthvoru listrænu sjónarhorninu-Ljósmyndarinnar og Málverksins.
Dagsetning og tími
Fimmtudagurinn 5. september
12:00 - 20:00
Föstudagurinn 6. september
12:00 - 18:00
Laugardagurinn 7. september
12:00 - 18:00
Sunnudagurinn 8. september
12:00 - 17:00
Staðsetning
Duus safnahús, Duusgötu 2-8, Reykjanesbær, 230