Viðburðir

new_icons
Ljósanætur golfmót GS og Hótel KEF

Keppnisfyrirkomulag:

Punktakeppni

Höggleikur

Hámarksforgjöf 28.


Verðlaun:

Höggleikur:

1. vinningur: Junior svíta á Hótel Keflavík ásamt 3 rétta óvissuferð á Kef Resturant.

2. vinningur:Tveggja manna gisting á Hótel Vestmannar + gjafabréf á Kef Resturant 7500 kr.

3. vinningur: Tveggja manna gisting á Hótel Varmaland + gjafabréf á Kef Resturant 5000 kr.

4. vinningur: Tveggja manna gisting á Lighthouse Inn með morgunmat.

5. vinningur: Þriggja rétta óvissuferð á Kef.

6. vinningur: Gjafabréf frá Kef Resturant 7500 kr.


Punktakeppni:

1. vinningur: Junior svíta á Hótel Keflavík ásamt 3 rétta óvissuferð á Kef Resturant.

2. vinningur:Tveggja manna gisting á Hótel Vestmannar + gjafabréf á Kef Resturant 7500 kr.

3. vinningur: Tveggja mannan gisting á Hótel Varmaland + gjafabréf á Kef Resturant 5000 kr.

4.vinningur: Tveggja manna gisting á Lighthouse Inn með morgunmat.

5.vinningur: Þriggja rétta óvissuferð á Kef.

6.vinningur: Gjafabréf frá Kef Resturant 7500 kr.


Flestar Sjöur: 10 körfur af æfingaboltum á æfingasvæði GS: 

Hola í höggi: Gisting á Diamont Suites.


Annað:

​a) Athugið að sami aðili getur ekki unnið til verðlauna í báðum flokkum

b) Leikmenn verða að hafa virka forgjöf til að geta unnið til verðlauna

c) Mótanefnd áskilur sér rétt til breytinga

d) Leikið er skv. móta- og keppendareglum GSÍ nema annað komi fram.

e) Teigar: Karlar 65+ geta valið um teig en tilkynna þarf ef spilað er á rauðum eða bláum fyrir hring. Karlkyns kylfingar 64 ára og yngri þar með talin börn og unglingar spila á gulum teigum. Kvenkyns kylfingar, kvenkyns börn og unglingar spila á rauðum teigum.


- Forgjöf telst virk þegar 4 eða fleiri hringir hafa verið skráðir inn í Golfbox hjá þeim kylfingum sem ekki fengu nýja forgjöf skv. WHS forgjafakerfinu þann 1. mars 2020.


Dómari: Róbert Sigurðarson, s: 694-7265

Miðasala

Dagsetning og tími

Sunnudagurinn 3. september
7:00-17:00

Staðsetning

Hólmsvöllur, Leiran, 251 Garður

Aðrir viðburðir

Share by: