Listflug
Snorri Bjarnvin Jónsson listflugmaður og flugstjóri sýnir listflug á Yak 52 flugvél sinni yfir sjónum við aðalsviðið kl:14:45.
Snorri sýnir listflug með reyk og snýr flugvél sinni á alla kanta á hvolfi og réttur.
Snorri hefur langa reynslu og hefur sýnt á öllum flugsýningum undanfarin ár og ýmsum bæjarhátíðum.
Sjón er sögu ríkari.
Dagsetning og tími
Laugardagurinn 7. september
14:45 - 14:55
Staðsetning
Við aðal sýningarsvæðið, Reykjanesbær, 260